fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Mjög umdeild forsíða kom út í dag: Barátta dökkra manna kallaður svartur föstudagur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 09:23

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi mikil reiði vegna forsíðu sem blaðið Corriere dello Sport gaf út í dag, þar eru tveir gamlir félagar Romelu Lukaku og Chris Smalling.

Báðir yfirgáfu Manchester United í sumar en Lukaku var keyptur til Inter á meðan Smalling var lánaður til Roma. Báðir hafa slegið í gegn.

Smalling og Lukaku eru báðir dökkir að hörund en Corriere talar um baráttu þeirra sem ,,Black friday“. Svartur föstudagur en liðin eigast við á föstudag.

Flestir túlka þetta sem rasisma af verstu sort en ,,Black friday“ er vinsæll verslunardagur sem átti sér stað síðasta föstudag.

Forsíðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar

Gerir ekki ráð fyrir öðru en Guehi fari frítt næsta sumar