fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Raiola hjólar í United og vill koma Pogba burt: „United tækist að skemma Pele og Maradona“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. desember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba segir að leikmaðurinn vilji á næstu leiktíð vera í félagi sem er að berjast um titla. Pogba hefur viljað fara frá United síðustu mánuði.

Raiola er umdeildur umboðsmaður hjá United, Sir Alex Ferguson hataði Raiola og það hefur smitað sér í samskiptum hans við félagið og stuðningsmenn.

,,Vandamál Pogba er Manchester United, félagið er ekki í takt við raunveruleiknann og vantar stefnu er varðar íþróttina,“ sagði Raiola.

,,Ég færi ekki með neinn leikmann þangað núna, United tækist að skemma Maradona, Pele og Maldini.“

,,Paul þarf hóp eins og Juventus var með, þegar hann var þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert svaraði fyrir sig fullum hálsi

Albert svaraði fyrir sig fullum hálsi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar
433Sport
Í gær

Geta ekki nafngreint manninn sem á að hafa buffað mann og annan í London

Geta ekki nafngreint manninn sem á að hafa buffað mann og annan í London
433Sport
Í gær

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“