fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Raiola hjólar í United og vill koma Pogba burt: „United tækist að skemma Pele og Maradona“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. desember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba segir að leikmaðurinn vilji á næstu leiktíð vera í félagi sem er að berjast um titla. Pogba hefur viljað fara frá United síðustu mánuði.

Raiola er umdeildur umboðsmaður hjá United, Sir Alex Ferguson hataði Raiola og það hefur smitað sér í samskiptum hans við félagið og stuðningsmenn.

,,Vandamál Pogba er Manchester United, félagið er ekki í takt við raunveruleiknann og vantar stefnu er varðar íþróttina,“ sagði Raiola.

,,Ég færi ekki með neinn leikmann þangað núna, United tækist að skemma Maradona, Pele og Maldini.“

,,Paul þarf hóp eins og Juventus var með, þegar hann var þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“