fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433

Vilhjálmur ráðinn verkefnastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri hjá knattspyrnudeild Breiðabliks. Hlutverk Vilhjálms er að annast málefni sem snúa að þróun þjálfunar í samvinnu við yfirþjálfara, efla og bæta þjónustu knattspyrnudeildar og vinna að gæðamálum.

Vilhjálmur er menntaður grunnskólakennari, með meistaragráðu í mannauðsstjórnun og hefur lokið KSÍ A þjálfaragráðu. Hann hefur starfað sem grunnskólakennari og mannauðsstjóri um langt skeið til að mynda hjá Garðabæ en starfaði síðast sem deildarstjóri mannauðslausna hjá Advania. Hann hefur yfir 20 ára reynslu af þjálfun og hefur þjálfað hjá bæði FH og Breiðablik bæði karla- og kvennaflokka ásamt því að starfa sem leiðbeinandi á þjálfaranámskeiðum KSÍ. Að undanförnu hefur hann stýrt liði Augnabliks í Inkasso deild kvenna og mun gera áfram.

Knattspyrnudeild Breiðabliks sem er stærsta knattspyrnudeild landsins væntir mikils af honum í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið