fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Van Dijk svarar hinum umdeilda Piers Morgan eftir að hann hjólaði í hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var í gær valinn besti leikmaður ársins á verðlaunahátíðinni Ballon d’Or. Það var sterklega búist við því að Messi myndi vinna verðlaunin en hann átti frábært ár.

Messi fékk Gullknöttinn afhent í París, hann var að vinna þau í sjötta sinn á ferlinum. Virgil van DIjk endaði í öðru sæti en Cristiano Ronaldo, sem hefur unnið verðlaunin fimm sinnum, lenti í þriðja sæti.

Þegar Van Dijk var í viðtali eftir verðlaunin, þá fór hann að grínast. ,,Var Cristiano með í þessari baráttu?,“ sagði Van Dijk og augljóst var, að hann var að grínast.

Piers Morgan, sjónvarsmaður í Englandi hjólaði í Van Dijk. ,,Cristiano er miklu merkilegri leikmaður en þú, þú ert ekki í hans deild,“ skrifaði Morgan á Twitter um svar Van Dijk.

Hollenski varnarmaðurinn hjá Liverpool ákvað að svara Morgan. ,,Hæ Piers, ef þú værir ekki að hoppa á einhverja samfélagsmiðla lest og hefðir hlustað á allt viðtalið, þá hefðir þú áttað þig á því að þetta var grín. Bar mikla virðingu fyrir Ronaldo og Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega