Miðvikudagur 11.desember 2019
433Sport

Van Dijk: Bara einn sem var aðeins betri en ég

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk var næstbesti leikmaður ársins að mati Ballon d’Or en sú verðlaunahátíð fór fram í gær.

Van Dijk var í öðru sæti í kjörinu á besta leikmanni ársins en Lionel Messi var valinn sá besti.

,,Ég var nálægt þessu en það var bara einn sem var aðeins betri,“ sagði Van Dijk.

,,Ég er stoltur af því sem ég afrekaði með Liverpool og Hollandi og vonandi getum við gert það aftur í ár.“

,,Það verður þó alls ekki auðvelt á meðan þessir náungar eru ennþá hérna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna

Harðneitar fyrir það að fuglinn hafi skitið upp í sig: Fjölskyldan gerir grín að honum fimm árum seinna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna

Mourinho vildi ekki leyfa leikmönnum að horfa á rassskellinguna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mourinho veit hver besti leikmaður United er – Honum að þakka?

Mourinho veit hver besti leikmaður United er – Honum að þakka?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Í uppnámi eftir atvik gærdagsins: ,,Þeir hræktu á okkur“

Í uppnámi eftir atvik gærdagsins: ,,Þeir hræktu á okkur“
433Sport
Í gær

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“

Ekki allir ánægðir með komu Guðjóns: Rifrildi og umdeildur brottrekstur – ,,Einhvers staðar var farið yfir strikið“
433Sport
Í gær

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“