fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Umboðsmaður Steven Lennon sagður hafa rætt við Val

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. desember 2019 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótbolti.net segir frá því að umboðsmaður, Steven Lennon framherja FH hafi rætt við önnur félög. Lennon er sagður hafa áhuga á að fara frá FH.

Sagt er að umboðsmaður framherjans frá Skotlandi hafi rætt við Val, þar er Heimir Guðjónsson þjálfari. Heimir fékk Lennon til FH á sínum tíma.

Lennon hefur einnig verið orðaður við KR en þeir hafna því að Lennon sé á leið í Vesturbæinn. „Þetta hefur ekkert komið til umræðu hjá okkur eða á okkar borð, enda er þessi umræddi leikmaður samningsbundinn sínu félagi,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður KR við okkur í síðustu viku.

Lennon er einn af þeim sem hefur gagnrýnt FH opinberlega, fyrir að vera í vandræðum með launagreiðslur. Hann birti færslu á Instagram sem vakti athygli. Þar mátti sjá son hans, grafa í sandi og sagði framherjinn að drengurinn ungi, væri að leita að laununum sínum.

Fótbolti.net segir að það sé umboðsskrifstofan Deadline Day Sport sem sjái um mál Lennon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Í gær

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Í gær

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni