Sunnudagur 08.desember 2019
433Sport

Geggjaðir leikir í næstu umferð bikarsins: Grannaslagur á Anfield – United fær erfitt verkefni

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 19:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram grannaslagur í þriðju umferð FA bikarkeppninnar sem er sú ‘elsta og virtasta’ á Englandi.

Liverpool og Everton spila í næstu umferð keppninnar en eins og flestir vita eru þau bæði frá Liverpool-borg.

Manchester United fær erfitt verkefni á sama tíma en liðið spilar við Wolves á útivelli.

Chelsea mætir Nottingham Forest, Manchester City leikur gegn Port Vale og Arsenal fær Leeds United í heimsókn.

Hér má sjá dráttinn.

Leicester City vs Wigan Athletic

QPR vs Swansea City

Fulham vs Aston Villa

Chelsea vs Nottingham Forest

Wolves vs Manchester United

Charlton Athletic vs West Brom

Rochdale or Boston vs Newcastle

Cardiff City vs Forest Green Rovers or Carlisle

Oxford vs Exeter or Hartlepool

Sheffield United vs AFC Fylde

Southampton vs Huddersfield Town

Liverpool vs Everton

Bristol City vs Shrewsbury Town

AFC Bournemouth vs Luton Town

Brighton vs Sheffield Wednesday

Bristol Rovers or Plymouth vs Coventry or Ipswich

Eastleigh or Crewe vs Barnsley

Manchester City vs Port Vale

Middlesbrough vs Tottenham

Reading vs Blackpool

Watford vs Tranmere Rovers

Preston vs Norwich

Millwall vs Newport County

Crystal Palace vs Derby County

Solihull Moors or Rotherham vs Hull City

Brentford vs Stoke City

Fleetwood vs Portsmouth

Arsenal vs Leeds United

Gillingham vs West Ham

Burton Albion vs Northampton Town

Burnley vs Peterborough

Birmingham City vs Blackburn

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United vann Manchester City á Etihad

Manchester United vann Manchester City á Etihad
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað mark Son gegn Burnley: Hljóp allan völlinn og skoraði

Sjáðu sturlað mark Son gegn Burnley: Hljóp allan völlinn og skoraði
433Sport
Í gær

Lagður í einelti í vinnunni því hann mætti á ódýrari bíl – Fékk svo óvæntan glaðning

Lagður í einelti í vinnunni því hann mætti á ódýrari bíl – Fékk svo óvæntan glaðning
433Sport
Í gær

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“
433Sport
Í gær

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal