fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Fékk ekki tækifæri hjá Chelsea – ,,Ég var ekki verri en Hazard“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremie Boga, fyrrum efni Chelsea, segir að hann hafi ekki verið verri leikmaður en Eden Hazard er þeir spiluðu saman hjá félaginu.

Boga var seldur frá Chelsea árið 2018 fyrir 2,5 milljónir punda en hann spilar í dag með Sassuolo.

Hann er þó orðaður aftur við sitt gamla félag og hefur Barcelona einnig áhuga á honum.

,,Hér og þar þá velti ég því fyrir mér hvort ég hefði átt að bíða lengur eftir tækifærinu hjá Chelsea,“ sagði Boga.

,,Ég þurfti að fá að spila en ég var á eftir Pedro, Hazard og Willian í goggunnarröðinni. Þeir voru ekki betri en ég en voru fyrir ofan.“

,,Ég sé ekki eftir neinu. Antonio Conte talaði ekki mikið við mig. Þegar ég spilaði minn fyrsta leik þá sagði hann bara: ‘Það er komið að þér.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt