fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Gat ekki farið út í búð: Reyndi að afsaka sig – ,,Komið fram við mig eins og Pablo Escobar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Eni Aluko hefur tjáð sig um erfiða tíma hjá ítalska stórliðinu Juventus.

Aluko samdi við kvennalið Juventus sumarið 2018 og kom frá Chelsea. Hún lék sinn síðasta leik fyrir Juventus þann 30. nóvember.

Aluko varð fyrir miklum rasisma á meðan hún spilaði á Ítalíu en það hjálpaði að geta sagst spila fyrir Juventus.

,,Þegar ég fór út í búð þá spurði fólk mig hvað ég væri að gera hérna, af hverju ég væri hérna,“ sagði Aluko.

,,Um leið og ég sagðist spila fyrir Juventus þá breyttist andrúmsloftið. Ef ég hefði ekki spilað fyrir liðið þá breyttist ekkert.“

,,Ég þurfti að tjá mig á bjagaðri ítölsku: ‘Þú getur ekki látið mér líða eins og ég sé að fara að ræna búðina vegna ykkar hræðslu og fáfræði.“

,,Í hvert skipti sem ég lenti á flugvellinum síðustu fjórar vikurnar þá var komið fram við mig eins og Pablo Escobar. Hundarnir voru sendir á mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman