fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Jurgen Klopp var að skrifa undir nýjan samning við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. desember 2019 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur framlengt samning sinn við Liverpool til ársins 2024. Þetta var staðfest nú rétt í þessu.

Klopp skrifaði undir í dag en það gera aðstoðarmenn hans einnig, Liverpool vann Meistaradeildina í sumar og mun að öllum líkindum vinna ensku úrvalsdeildina, næsta vor.

Klopp hefur náð að vekja þennan stóra risa af værum blundi, gamla stórveldið Liverpool er að komast á toppinn aftur.

,,Þetta er yfirlýsing um okkar vilja, þetta er mín hugmyndafræði. Við höfum náð árangri og viljum gera meira
,“ sagði Klopp.

,,Ég tel að framlag mitt geti orðið meira, þegar ég sé hvernig samstarf okkar hefur þróast.“

Klopp tók við Liverpool árið 2015 og hefur síðan þá skref, fyrir skref komið liðinu í fremstu röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar