fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Gísli hitti Roy Keane í miðbæ Reykjavíkur í gær: „Hann var um það bil að fara að myrða sálina mína með augunum sínum“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. desember 2019 09:36

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Hann sat í kvöld algjörlega óáreittur á The Drunk Rabbit Irish Pub með konunni sinni og hlustaði á mig spila á gítar og syngja eftir 4-0 sigurinn í kvöld. (Ég varð að áreita hann) þetta er Roy Keane,“ svona hefst pistill sem Gísli Guðmundsson skrifar í stuðningsmannahóp Manchester United, í dag.

Keane er goðsögn í fótboltanum, hann var lengi vel fyrirliði Manchester United og er umdeildur. Hann er staddur hér á landi ásamt eiginkonu sinni og fékk sér einn öl á írska barnum,.

Gísli kveðst hafa nálgast Keane eftir að hafa spilað fyrir hann nokkur lög og spjallaði við hann, svona lýsir hann samskiptum þeirra.

,,Ég auðvitað nálgaðist hann og spurði. “ sorry but I have to ask.
Are you Roy Keane?
Svar: do I look like him? Yes.
Do I sound like him? Yes.
Then I am him 🤣

Ég varð auðvitað að biðja um mynd.
Svar: absoloutly not!.“

Gísli er svekktur að hafa ekki fengið mynd með Keane en þegar Keane segir nei, þá er lítið hægt að gera. ,,Ég hefði verið ákafari um myndina en sá að hann var um það bil að fara að myrða sálina mína með augunum sínum. Það var augljóst að hann vildi frið og hann fékk hann svo sannarlega.

,,Ég fékk að hrista spaðan á Roy og spila nokkur falleg lög fyrir hann og konu í klukkutíma. Veit ekki hvort hann sé farinn eða er ennþá á landinu, en það er mögulegur séns á að hitta þennan magnaða karakter.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val