fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sjáðu hvernig De Jong brást við úrslitum Ajax – Sorgmæddur þrátt fyrir sigur á San Siro

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, var súr á svip eftir leik liðsins við Inter Milan í gær.

De Jong og félagar unnu góðan útisigur á San Siro en liðið var komið í 16-liða úrslit keppninnar.

Eftir leik þá horfði De Jong á risaskjá vallarins og sá þar að Ajax hafði tapað 0-1 gegn Valencia.

De Jong er fyrrum leikmaður Aja en liðið tapaði heima gegn Ajax og er því ekki á leið í næstu umferð.

Chelsea og Valencia fara áfram úr þeim riðli en Ajax leikur í Evrópudeildinni á næsta ári.

Hér má sjá viðbrögð De Jong.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar