fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Hefur borgað fyrir þúsund aðgerðir á börnum og gefur 100 þúsund börnum að borða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 14:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal er umdeildur bæði innan sem utan vallar. Hann er oft sagður latur innan vallar, og tengsl hann við Erdogan, forseta Tyrklands, utan vallar. Hafa pirrað marga.

Özil á ættir að rekja til Tyrklands en er frá Þýskalandi, Özil er vinur Erdogan sem er mjög umdeildur maður. Í Þýskalandi var þetta hitamál og endaði með því að Özil hætti að spila með landsliðinu.

En það má segja að Özil sé ekki allur þar sem hann er séður, hann þénar 45 milljónir á viku og gefur vel af því til samfélagsins.

Þannig hefur verið greint frá því að Özil hafi nú þegar greitt fyrir eitt þúsund aðgerðir hjá börnum. Um er að ræða börn sem lifa við fátækt, þetta gerir hann í gegnum góðgerðafélag sitt.

Þá er Özil að borga fæði ofan í tæplega 100 þúsund börn í þróunarlöndum, þetta gerir hann um allan heim. Góðverk Özil hefur vakið verðskuldaða athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta

Segir frá skilaboðum þekktra manna til Sydney Sweeney – Hafa boðið henni þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Í gær

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona