fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 10:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik við RB Salzburg í riðlakeppninni í gær. Liverpool átti í hættu á að detta úr keppni með tapi en ríkjandi meistarar unnu góðan útisigur. Þeir Naby Keita og Sadio Mane skoruðu mörk Liverpool í 2-0 sigri og vinnur liðið riðilinn.

Í liði Salzburg er einn heitasti framherji Evrópu, Erling Haaland en hann er 19 ára og er frá Noregi. Honum tókst ekki að skora í gær en útsendarar voru mættir að horfa á hann.

Sky Sports segir að 40 útsendarar frá liðum í Evrópu hafi verið mætt á völlinn, flest af þeim til að taka út Haaland.

Þar á meðal var Marcel Bout, sem er yfirnjósnari hjá Manchester United en félagið er sagt hafa gríðarlegan áhuga á Haaland.

Haaland vann með Ole Gunnar Solskjær hjá Molde en hann ku vera til sölu fyrir 17 milljónir punda í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Í gær

Enn á ný orðaður frá Liverpool

Enn á ný orðaður frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands