fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Svona segja götublöðin að draumalið Solskjær sé fyrir árið 2020

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má ensk blöð í dag vill Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United reyna að styrkja lið sitt nú í janúar. Hópurinn er þunnskipaður á miðsvæðinu og í framlínunni.

Þannig er sagt að Ole Gunnar, setji mikla áherslu á það að United festi kaup á Erling Braut-Haaland, 19 ára framherja Red Bull Salzburg. Sá norski, hefur slegið í gegn í Austurríki.

Solskjær vill fá að vinna aftur mað Haaland en þeir unnu saman hjá Molde í Noregi, sagt er að Haaland sé með klásúlu upp á 17 milljónir punda. Ljóst er að öll stærstu félög Evrópu, munu reyna að nýta sér hana.

Þá er sagt að United sé með Jadon Sancho, Saul Niguez hjá Atletico Madrid og Kalidou Koulibaly á lista sínum um mögulega styrkingu.

Draumalið United að matri götublaða á Englandi er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Í gær

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Í gær

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent