fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndband Ronaldo sem gerir allt vitlaust: ,,Hvernig get ég ekki orðið ástfanginn af prinsessunni minni?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, er vinsæll á samskiptamiðlum en hann notar bæði Twitter og Instagram.

Yfir 80 milljónir fylgja Ronaldo á Twitter og er hann því einn allra vinsælasti maðurinn á þeirri síðu.

Nýtt myndband Ronaldo hótar nú að slá met á Twitter en þar má sjá hann ásamt ungri dóttur sinni.

,,Hvernig get ég ekki orðið ástfanginn af dásamlegu prinsessunni minni?“ skrifar Ronaldo.

Myndbandið er ansi krúttlegt og hefur Portúgalinn fengið yfir 80 þúsund ‘like’ á klukkutíma.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu