fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu markið: Varð yngsti markaskorari í sögu Meistaradeildarinnar í kvöld – Tryggði sigur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ný vonarstjarna að gera allt vitlaust á Spáni þessa dagana en um er að ræða Ansu Fati.

Fati spilar með Barcelona en hann hefur nýtt tækifærin gríðarlega vel á tímabilinu þrátt fyrir ungan aldur.

Fati reyndist hetja Barcelona gegn Inter Milan í kvöld en hann skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri.

Fati varð um leið yngsti markaskorari í sögu Meistaradeildarinnar en hann er 17 ára og 40 daga gamall.

Það eru miklar vonir bundnar við þennan strák sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Í gær

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim