fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Ótrúleg áhrif Ronaldo á Juventus: Tekjur miklu meiri og félagið stækkar hratt um allan heim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að bestu dagar Cristiano Ronaldo, innan vallar séu líklega á enda þá er hann áfram stærsta stjarnan í fótboltanum, þegar kemur að markaðsvirði. Heimfrægur knattspyrnumaður sem er virkur á samfélagsmiðlum.

Eitt og hálft ár er síðan Juventus fékk Ronaldo til félagsins og það hefur gert Juventus að miklu verðmætara, vörumerki.

Þannig hafa fylgjendur á samfélagsmiðlum aukist um meira en 30 milljónir frá því að Ronaldo kom til félagsins.

Samningur félagsins við Adidas hækkaði úr 23 milljónum evra á ári í 51 milljón evra á ári. Samningur félagsins, við Jepp sem er með auglýsingu á treyju félagsins, hefur þrefaldast og gott betur en það. Áhrif Ronaldo eru því gríðarleg.

Samfélagsmiðlar:
Fyrir Ronaldo – 49.7M
Eftir Ronaldo – 83.9M

Samningur við Adidas
Fyrir Ronaldo – €23M á ári
Eftir Ronaldo – €51M á ári

Samningur við Jeep
Fyrir Ronaldo – €16M á ári
Eftir Ronaldo – €50M á ári

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sverrir brattur eftir magnaða frammistöðu – „„Að svara eftir föstudaginn var sérstaklega gott“

Sverrir brattur eftir magnaða frammistöðu – „„Að svara eftir föstudaginn var sérstaklega gott“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs eftir jafnteflið – „Við vorum að læra af síðasta leik“

Arnar Gunnlaugs eftir jafnteflið – „Við vorum að læra af síðasta leik“