fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Ótrúleg áhrif Ronaldo á Juventus: Tekjur miklu meiri og félagið stækkar hratt um allan heim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að bestu dagar Cristiano Ronaldo, innan vallar séu líklega á enda þá er hann áfram stærsta stjarnan í fótboltanum, þegar kemur að markaðsvirði. Heimfrægur knattspyrnumaður sem er virkur á samfélagsmiðlum.

Eitt og hálft ár er síðan Juventus fékk Ronaldo til félagsins og það hefur gert Juventus að miklu verðmætara, vörumerki.

Þannig hafa fylgjendur á samfélagsmiðlum aukist um meira en 30 milljónir frá því að Ronaldo kom til félagsins.

Samningur félagsins við Adidas hækkaði úr 23 milljónum evra á ári í 51 milljón evra á ári. Samningur félagsins, við Jepp sem er með auglýsingu á treyju félagsins, hefur þrefaldast og gott betur en það. Áhrif Ronaldo eru því gríðarleg.

Samfélagsmiðlar:
Fyrir Ronaldo – 49.7M
Eftir Ronaldo – 83.9M

Samningur við Adidas
Fyrir Ronaldo – €23M á ári
Eftir Ronaldo – €51M á ári

Samningur við Jeep
Fyrir Ronaldo – €16M á ári
Eftir Ronaldo – €50M á ári

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni