fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Ótrúleg áhrif Ronaldo á Juventus: Tekjur miklu meiri og félagið stækkar hratt um allan heim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að bestu dagar Cristiano Ronaldo, innan vallar séu líklega á enda þá er hann áfram stærsta stjarnan í fótboltanum, þegar kemur að markaðsvirði. Heimfrægur knattspyrnumaður sem er virkur á samfélagsmiðlum.

Eitt og hálft ár er síðan Juventus fékk Ronaldo til félagsins og það hefur gert Juventus að miklu verðmætara, vörumerki.

Þannig hafa fylgjendur á samfélagsmiðlum aukist um meira en 30 milljónir frá því að Ronaldo kom til félagsins.

Samningur félagsins við Adidas hækkaði úr 23 milljónum evra á ári í 51 milljón evra á ári. Samningur félagsins, við Jepp sem er með auglýsingu á treyju félagsins, hefur þrefaldast og gott betur en það. Áhrif Ronaldo eru því gríðarleg.

Samfélagsmiðlar:
Fyrir Ronaldo – 49.7M
Eftir Ronaldo – 83.9M

Samningur við Adidas
Fyrir Ronaldo – €23M á ári
Eftir Ronaldo – €51M á ári

Samningur við Jeep
Fyrir Ronaldo – €16M á ári
Eftir Ronaldo – €50M á ári

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga