fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ótrúleg áhrif Ronaldo á Juventus: Tekjur miklu meiri og félagið stækkar hratt um allan heim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að bestu dagar Cristiano Ronaldo, innan vallar séu líklega á enda þá er hann áfram stærsta stjarnan í fótboltanum, þegar kemur að markaðsvirði. Heimfrægur knattspyrnumaður sem er virkur á samfélagsmiðlum.

Eitt og hálft ár er síðan Juventus fékk Ronaldo til félagsins og það hefur gert Juventus að miklu verðmætara, vörumerki.

Þannig hafa fylgjendur á samfélagsmiðlum aukist um meira en 30 milljónir frá því að Ronaldo kom til félagsins.

Samningur félagsins við Adidas hækkaði úr 23 milljónum evra á ári í 51 milljón evra á ári. Samningur félagsins, við Jepp sem er með auglýsingu á treyju félagsins, hefur þrefaldast og gott betur en það. Áhrif Ronaldo eru því gríðarleg.

Samfélagsmiðlar:
Fyrir Ronaldo – 49.7M
Eftir Ronaldo – 83.9M

Samningur við Adidas
Fyrir Ronaldo – €23M á ári
Eftir Ronaldo – €51M á ári

Samningur við Jeep
Fyrir Ronaldo – €16M á ári
Eftir Ronaldo – €50M á ári

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum