fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Mikilvægir leikmenn Liverpool frá fram á næsta ár

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur staðfest að Fabinho og Joel Matip verði ekki með á þessu ári. Liverpool hefur vegnað vel án þeirra.

Matip hefur verið frá um nokkurt skeið og Fabinho meiddist á dögunum en báðir eru frá fram á næsta ári.

,,Það er ljóst að þeir verða ekki með á þessu ári, það kemur augnablikið þar sem ég fæ skilaboð um að það sé vika eða tvær í þá. Þá læt ég ykkur vita,“ sagði Klopp.

Matip og Fabinho voru mikilvægir hlekkir í varnarleik Liverpool en aðrir hafa stigið upp og liðið mun að öllum líkindum, vinna ensku úrvalsdeildina í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við