fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Kórdrengir halda áfram að sópa til sín leikmönnum: Gunnlaugur og Ondo mættir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir kynna til leiks Loïc M’Bang Ondo og Gunnlaug Fannar Guðmundsson Loïc eða Ondo eins og hann er oftast kallaður á um 200 meistaraflokksleiki að baki og þá flesta í efstu og næstefstu deild. Hann hefur spilað með Grindavík, BÍ, Fjarðarbyggð, Gróttu og nú síðast Aftureldingu.

Ondo er stór og sterkur varnarmaður með mikla reynslu og kemur hann til með að styrkja okkur mikið fyrir komandi átök!

Gunnlaugur Fannar eða Gulli á um 140 leiki að baki í efstu og næstefstu deild og hefur hann einnig spilað leiki með yngri landsliðum Íslands. Gunnlaugur hefur spilað með Haukum og Víking R.

,,Gunnlaugur er gríðarlega hraður og sterkur varnarmaður, munu hann og Ondo mynda sterkt teymi ásamt þeim flottu leikmönnum sem fyrir eru,“ segir á Facebook síðu Kórdrengja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“
433Sport
Í gær

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Í gær

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona

Bilun í beinni – Inter komið í úrslit Meistaradeildarinnar eftir magnað einvígi gegn Barcelona