fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Kórdrengir halda áfram að sópa til sín leikmönnum: Gunnlaugur og Ondo mættir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir kynna til leiks Loïc M’Bang Ondo og Gunnlaug Fannar Guðmundsson Loïc eða Ondo eins og hann er oftast kallaður á um 200 meistaraflokksleiki að baki og þá flesta í efstu og næstefstu deild. Hann hefur spilað með Grindavík, BÍ, Fjarðarbyggð, Gróttu og nú síðast Aftureldingu.

Ondo er stór og sterkur varnarmaður með mikla reynslu og kemur hann til með að styrkja okkur mikið fyrir komandi átök!

Gunnlaugur Fannar eða Gulli á um 140 leiki að baki í efstu og næstefstu deild og hefur hann einnig spilað leiki með yngri landsliðum Íslands. Gunnlaugur hefur spilað með Haukum og Víking R.

,,Gunnlaugur er gríðarlega hraður og sterkur varnarmaður, munu hann og Ondo mynda sterkt teymi ásamt þeim flottu leikmönnum sem fyrir eru,“ segir á Facebook síðu Kórdrengja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM