fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Carlo Ancelotti rekinn frá Napoli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 22:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli á Ítalíu er búið að reka knattspyrnustjóra sinn Carlo Ancelotti en þetta varð staðfest í kvöld.

Ancelotti og félagar unnu Genk 4-0 í Meistaradeildinni í kvöld og tryggðu sætið í 16-liða úrslitum.

Þrátt fyrir það þá hefur stjórnin fengið nóg og ákvað að reka ítalann sem er orðaður við Arsenal.

Everton og Arsenal eru orðuð við Ancelotti sem var áður hjá Chelsea á Englandi.

Napoli hefur ekki gert frábæra hluti í deildinni en liðið situr í 7. sætinu eftir 15 umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“