fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Þeirra maður lagði loksins upp mark í gær – Á enn eftir að skora

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Newcastle gátu fagnað í gær er liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester City á heimavelli.

Þau úrslit komu mörgum á óvart en Jetro Willems og Jonjo Shelvey skoruðu mörk liðsins.

Fyrra mark Newcastle var lagt upp af miðjumanninum skemmtilega Miguel Almiron.

Almiron var að spila sinn 24. leik fyrir félagið og tókst loksins að leggja upp mark – eitthvað sem margir höfðu beðið eftir.

Enn fleiri bíða eftir því að Almiron komist á blað en hann er ávallt hættulegur í leikjum liðsins.

Það væri óskandi fyrir Newcastle að Almiron komist í gang en liðið þarf á allri þeirri hjálp sem í boði er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“