fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2019 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Jakob Jónsson (14 ára) í 3 flokki Fylkis er kominn heim eftir frábæra viku ferð til Molde FK í Noregi þar sem honum var boðið að æfa með akademíu félagsins.

Molde hefur verið þekkt fyrir gott unglingastarf í Noregi og hefur félagið framleitt marga góða leikmenn

Orri æfði hann með U15, U16 og U19 liðum Molde. U19 er varalið félagsins. Hann stóð sig afar vel og var boðið að koma aftur seinna.

Eiður Smári Guðjohnsen lauk ferli sínum með Molde en þá var Ole Gunnar Solskjær stjóri félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar