fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Segir frá því þegar hann kastaði 7 milljónum frá sér á einu kvöldi: Fór í meðferð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 14:30

Andros Townsend.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andros Townsend, kantmaður Crystal Palace var spilafíkill. Hann segir frá því hvernig hann tapaði sjö milljónum, á einu kvöldi. Að leggja undir á kappleiki er stór hluti af hefðum Í Bretlandi.

,,Ég hef aldrei drukkið, aldrei notað eiturlyf, ég hef aldrei farið inn á skemmtistað. Ég tapaði samt 46 þúsund pundum eitt kvöld í rúminu,“ sagði Townsend.

,,Ég fór ekki úr herberginu mínu. Ég var á hóteli í Blackpool,“ sagði Townsend en atvikið átti sér stað árið 2012, hann var á láni hjá Birmingham frá Tottenham.

,,Ég man hvar ég gerði mitt fyrsta veðmál, mér leiddist á hóteli kvöldi fyrir leik. Ég sá auglýsingu í sjónvarpi. Eftir nokkra mánuði, hafði ég misst öll tök. Ég tapaði og tapaði, ég var algjörlega háður þessu.“

Hann rifjar upp kvöldið þar sem hann tapaði 7 milljónum. ,,Ég var í rúminu og gat ekki sofnað fyrir þennan stórleik, ég var alltaf að kíkja í símann og leggja undir. Ég tapaði 46 þúsund pundum á einu veðmáli.“

Hann fór í meðferð vegna vandamálsins og segir það hafa bjargað ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar