fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli var að jafna metin fyrir Tottenham gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Marcus Rashford skoraði snemma leiks fyrir United en undir lok fyrri hálfleiks þá jafnaði Alli.

Alli hefur verið magnaður í undanförnum leikjum síðan Jose Mourinho tók við liðinu.

Mark Alli var hreint út sagt stórkostlegt í kvöld en hann bauð upp á fyrstu snertingu sem allir væru stoltir af.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar