fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru þeir þjálfarar sem almenningur telur líklegast að taki við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. desember 2019 10:43

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal leitar sér að knattspyrnustjóra en Unai Emery var rekinn úr starfi á föstudag, Freddie Ljungberg stýrir liðinu tímabundið. Enskir miðlar segja frá því í dag að Arsenal hafi rætt við Leicester, varðandi Brendan Rodgers. Ekki er talið líklegt að Arsenal fái hann.

Rodgers er með klásúlu í samningi sínum við Leicester, það kostar 14 milljónir punda að kaupa hann út.

Max Allegri er sá maður sem almenningur telur líklegast að fái starfið, það er mest veðjað á það.

Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham er einnig á lista yfir þá sem gætu tekið við starfinu.

Hér að neðan má sjá hvaða menn er mest veðjað á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot