fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Grátbiður félagið um að reka ekki stjóra Gylfa: ,,Var hræðilegt síðast“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford, markvörður Everton, grátbiður félagið um að reka ekki knattspyrnustjóra liðsins, Marco Silva.

Silva er sterklega orðaður við sparkið hjá Everton þessa dagana en gengi liðsins á tímabilinu hefur ekki verið gott.

Gylfi Þór Sigurðsson spilar með Everton og hefur eins og aðrir ekki staðist væntingar á leiktíðinni.

,,Eina leiðin fram á við er að standa saman. Við erum með mikla breidd og mikil gæði hjá þessu félagi og liðsandinn er mikill,“ sagði Pickford.

,,Stjórinn hefur verið frábær og við stöndum 100 prósent með honum. Nokkur slæm úrslit ættu ekki að setja pressu á stjórann en svona er leikurinn.“

,,Ég vil ekki sjá hann fá sparkið. Ég var hérna þegar Ronald Koeman var rekinn og það var hræðilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi