fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Liverpool ef félagið kaupir Kylian Mbappe?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð telja raunverulegan möguleika á því að Kylian Mbappe gangi í raðir Liverpool næsta sumar.

Mbappe er stórt nafn hjá Nike og Nike er að taka við búningum Liverpool, það gæti reynst sterkt fyrir báða aðila að fá hann í Liverpool.

Talað er um að Mbappe gæti komið fyrir um 215 milljónir punda og ekki er útilokað að Mo Salah færi sem hluti af kaupverðinu.

Flestir eru á sama máli um að Mbappe verði besti leikmaður heims innan fárra ára en hann hefur átt mögnuð ár, þrátt fyrir ungan aldur.

Verður þetta byrjunarlið Liverpool ef Mbappe mætir á Anfield?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn