fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Var undrandi þegar hann heimsótti heimili Ronaldo: Endalaust af starfsfólki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United segist hafa áttað sig á því að Cristiano Ronaldo yrði lengi á toppnum, þegar hann heimsótti heimili hans.

Ferdinand og Ronaldo léku saman hjá Manchester United, Ronaldo er 34 ára í dag en tíu árum eftir að hann fór frá United sem einn besti leikmaður í heimi. Þá er Ronaldo enn á sama staða.

,,Hann er 34 ára gamall en hefur verið einn af tveimur bestu leikmönnum í heimi, í yfir tíu ár. Hann var sá fyrsti sem ég sá, sem fjárfesti í fólki í kringum sig. Ég heimsótti hann og ég sá tíu manneskjur þegar ég kom þar inn. Ég spurði hvaða fólk þetta væri,“ segir Ferdinand þegar hann rifjar upp málið.

,,Hann sagði mér að þetta væri kokkurinn sinn, sjúkraþjálfari, læknir og einkaþjálfari. Hann fór frá United sem besti leikmaður í heimi,“ sagði Ferdinand.

,,Hann og Lebron James hafa eytt stórum fjárhæðum í að hafa rétt fólk í kringum sig, svo líkami þeirra og hugarfar sé á réttum stað, til að vera alltaf á toppnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband