fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu harkaleg slagsmál á Englandi: Um þúsund manns réðust á öryggisverði

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust fyrir utan Molineaux völlinn í gær er Wolves spilaði við Slovan Bratislava.

Um eitt þúsund stuðningsmenn frá Slóvakíu mættu til Wolves og sáu lið sitt tapa 1-0.

Öryggisverðir vallarins þurftu að hafa sig alla við eftir árás frá stuðningsmönnum gestaliðsins.

Það brutust út mikil slagsmál fyrir utan völlinn sem endaði með því að hnefarnir fóru á loft.

Einn stuðningsmaður Bratislava rotaðist eftir hnefahögg frá öryggisverði.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum