fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433

Klopp fyrirgefur Guardiola: ,,Gæti ekki borið meiri virðingu fyrir honum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist virða Pep Guardiola, stjóra City, og er búinn að gleyma ummælunum sem hann lét falla á dögunum.

Guardiola sagði að Sadio Mane ætti það til að henda sér í grasið og fór það ekki of vel í Þjóðverjann.

Guardiola útskýrði ummælin svo betur og virtist draga þau til baka um leið.

,,Ég og hann erum í sömu stöðu. Við erum alltaf spurðir sömu spurninga og stundum þá segjum við okkar skoðun án þess að hugsa um annað,“ sagði Klopp.

,,Hann útskýrði mál sitt vel. Hann sagði að hann myndi tala svona við börnin sín, um hvort þetta hafi verið víti eða ekki – þau ræddu þetta heima.“

,,Það er ekkert að því. Ég gæti ekki borið meiri virðingu fyrir Pep Guardiola. Ég hef þekkt hann svo lengi og það þýðir mikið fyrir mig að vera hans keppinautur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar