fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Klopp fyrirgefur Guardiola: ,,Gæti ekki borið meiri virðingu fyrir honum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist virða Pep Guardiola, stjóra City, og er búinn að gleyma ummælunum sem hann lét falla á dögunum.

Guardiola sagði að Sadio Mane ætti það til að henda sér í grasið og fór það ekki of vel í Þjóðverjann.

Guardiola útskýrði ummælin svo betur og virtist draga þau til baka um leið.

,,Ég og hann erum í sömu stöðu. Við erum alltaf spurðir sömu spurninga og stundum þá segjum við okkar skoðun án þess að hugsa um annað,“ sagði Klopp.

,,Hann útskýrði mál sitt vel. Hann sagði að hann myndi tala svona við börnin sín, um hvort þetta hafi verið víti eða ekki – þau ræddu þetta heima.“

,,Það er ekkert að því. Ég gæti ekki borið meiri virðingu fyrir Pep Guardiola. Ég hef þekkt hann svo lengi og það þýðir mikið fyrir mig að vera hans keppinautur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Í gær

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki