fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Eiður Smári hafði ekki áhuga á þessu starfi: „Svo ömurlegur og svartur heimur“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 10:30

Feðgarnir Arnór og Eiður Smári Guðjohnsen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen fer yfir víðan völl í FantasyGandalf, hlaðvarpsþættinum. Þar ræðir hann ýmis mál og meðal annars störf sín að ferli loknum.

Eiður er í dag aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðsins og sérfræðingur Símans um enska boltann. Eiður er einn fremsti íþróttamaður í sögu Íslands, ferill hans sem knattspyrnumaður var magnaður.

,,Ég finn það að það er að fæðast einhver þjálfari í mér, því meira sem ég er á vellinum að stjórna. Því meira hef ég gaman, ég hugsa að ég verði alltaf eitthvað í sjónvarpi. Þetta eru skrefin sem ég hugsaði undir lokin á ferlinum,“ sagði Eiður léttur í spjalli við Huga Halldórsson og Ingimar Helga.

Eiður Smári segir fjármál vera einkamál: „Ég hef aldrei borið sérstaklega virðingu fyrir pening“

Eiður hafði hugsað sér að fara í umboðsmennsku, faðir hans starfaði sem slíkur. Eftir að hafa hugsað málið, hafði Eiður ekki áhuga á slíku. Umboðsmenn eru umdeildir í knattspyrnuheiminum.

,,Það var hugmynd að fara í umboðsmennsku en það er svo ömurlegur og svartur heimur, ég vildi ekki taka þátt í honum. Ég hef alveg samvisku í hann, pabbi var í þessum heimi. Þetta er djöfullegt, mér leiðist þessi partur af fótboltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín