fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Arsene Wenger: Ég ræði við Bayern í næstu viku

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku.

Wenger staðfesti þetta sjálfur í dag en hann mun ræða við stjórnarformanninn Karl Heinz Rumenigge um laust stjórastarf.

,,Á miðvikudaginn þá hringdi Rumenigge í mig. Ég get ekki svarað þá en af kurtesi þá hringdi ég til baka,“ sagði Wenger.

,,Hann spurði mig hvort ég hefði áhuga því að þeir væru að leita að þjálfara. Ég sagðist ekki hafa myndað mér skoðun og að ég myndi hugsa málið.“

,,Við ákváðum að ræða saman í næstu viku því ég verð í Doha þar til á sunnudag. Það er sannleikurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Wirtz fyrir Liverpool

Sjáðu fyrsta mark Wirtz fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“