fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Lið helgarinnar í enska: Tveir frá Liverpool og Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina en topplið Liverpool vann dramatískan sigur á Aston Villa.

Manchester City vann Southampton naumlega og Manchester United tapaði gegn Bournemouth.

Arsenal og Wolves gerðu jafntefli og sigurganga Leicester hélt áfram.

Tottenham náði í stig gegn Everton á útivelli þar sem fótbrot, Andre Gomes vakti mikla athygli.

Lið helgarinnar hjá BBC er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann