fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Gomes fer undir hnífinn í dag eftir brotið hræðilega í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Gomes, leikmaður Everton fer undir hnífinn í dag eftir að hafa brotnað á ökkla í gær. Atvikið var óhugnalegt.

Son Heung-min, leikmaður Tottenham braut þá á Gomes sem féll áfram og á Serge Aurier, Við höggið brotnaði ökkli hans illa.

Son fékk að líta rauða spjaldið, sem var umdeildur dómur. Fyrst um sinn ætlaði Martin Atkinson að gefa honum gult spjald, þegar hann sá ökkla Gomes, breytti hann í rautt.

Ljóst má vera að Gomes verði frá í fleiri, fleiri mánuði vegna meiðslanna. Son grét á vellinum eftir að hann sá ökkla Gomes.

Gomes var færður á sjúkrahús í gær og fer undir hnífinn í dag, eftir aðgerðina veit Everton meira um hversu löng fjarvera hans verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi