fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Sjáðu leikina sem Fabinho missir af hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að Fabinho, miðjumaður Liverpool verður ekki með fyrr en á nýju ári en hann meiddist á ökkla í vikunni.

Meiðslin komu í leik gegn Napoli en Liverpool spilar þétt í desember, Liverpool leikur sjö leiki í deild og Meistaradeild. AÐ auki fer liðið í tvo leiki á HM félagsliða.

Fabinho hefur verið einn af betri leikmönnum Liverpool á þessu tímabili og ljóst er að liðið muni sakna hans.

Fabinho kom til Liverpool frá Monaco fyrir einu og hálfu ári og eftir að hafa byrjað hægt, hefur hann reynst liðinu einkar vel.

Leikirnir sem Fabinho missir af:
Brighton (H)
Everton (H)
Bournemouth (Ú)
Salzburg (Ú)
Watford (H)
Leicester (Ú)
Wolves (H)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi