Föstudagur 17.janúar 2020
433Sport

Ísland upp um sæti á lista FIFA: England gerir það gott

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland fer upp um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.

Liðið er nú í 39. sæti listans, en frá útgáfu síðasta lista hefur liðið leikið tvo leiki, gegn Tyrklandi og Moldóvu.

Belgía er á toppi listans en heimsmeistarar, Frakklands koma í öðrðu sætinu. Brasilía er í því þriðja en enskri eru að gera það gott og eru í fjórða sæti.

Topp tíu:
1. Belgía
2. Frakkland
3. Brasilía
4. England
5. Úrúgvæ
6. Króatía
7. Portúgal
8. Spánn
9. Argentína
10. Kólumbía

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klopp gefur viku frí í stað þess að fara með liðið í æfingaferð

Klopp gefur viku frí í stað þess að fara með liðið í æfingaferð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford ætlar að spila í gegnum sársaukann á Anfield

Rashford ætlar að spila í gegnum sársaukann á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Höddi Magg hissa yfir ákvörðun í Hafnarfirði: Segir Hauka hafa farið á hausinn – „Blóðugir upp fyrir haus í 2 eða 3 ár“

Höddi Magg hissa yfir ákvörðun í Hafnarfirði: Segir Hauka hafa farið á hausinn – „Blóðugir upp fyrir haus í 2 eða 3 ár“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Svakalegar upphæðir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Svakalegar upphæðir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birkir verður liðsfélagi Balotelli: Læknisskoðun á morgun

Birkir verður liðsfélagi Balotelli: Læknisskoðun á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tekjuhæstu knattspyrnufélög í heimi: United áfram í sérflokki á Englandi

Tekjuhæstu knattspyrnufélög í heimi: United áfram í sérflokki á Englandi