fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Staðfestir regluna: Eiga að leggja eins lítið á sig og þeir geta í kynlífi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lautaro Martinez, framherji Inter og Argentínu hefur staðfest reglur sem stjóri Inter, Antonio Conte hefur sett á leikmenn félagsins.

Conte sagði frá því í síðustu viku að hann bæði leikmenn sína að vera ekki of mikið að stunda kynlíf, ef þeir væru í slíku að þá ættu þeir að leggja lítið á sig.

,,Þegar það er þétt spilað þá eiga leikmenn ekki að stunda kynlíf lengi,“ sagði Conte.

,,Þeir eiga að leggja sig eins lítið fram og þeir geta í kynlífi, það er best fyrir þá að liggja undir rekkjunaut sínum. Best er að þeir eigi konu. Þá þurfa þeir ekki að standa sig frábærlega.“

Martinez segir að þetta sé rétt. ,,Já hann heldur þessu fram, við eigum að leggja mikið á okkur á æfingum. Síðan eigum við að hafa heim og hvíla okkur, ekki leggja of mikið á okkur.“

Martinez þarf því að vera latur í rúminu þegar hann fer þangað með unnustu sinn sem sjá má hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

Buen día mundo 😛

A post shared by Agustina ✨ (@agus.gandolfo) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi