fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum: Áhugaverðir andstæðingar í úrslitum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 11:15

Íslendingar skemmtu sér ansi vel á síðasta stórmóti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða liði Ísland mætir í undanúrslitum um laust sæti á EM. Ísland mætir Rúmeníu á Laugardalsvelli í undanúrslitum.

Ísland mætir svo Búlgaríu eða Ungverjalandi í úrslitum, komist liðið þangað. Leikirnir fara fram 26 og 31 mars.

Ef Ísland kemst í úrslit er ljóst að liðið fær ekki heimaleik, leikurinn fer þá fram í Búdapest eða Sofíu. Áhugavert að vita það aðeins fimm dögum fyrir leikinn, erfitt verður fyrir stuðningsmenn og KSÍ að skipuleggja þetta.

Ísland fór inn í þetta umspil í gegnum Þjóðadeildina þar sem liðið var á meðal 12 bestu þjóða Evrópu, Ísland var eina liðið úr A-riðili sem ekki komst beint inn á EM.

Leikur Ísland og Rúmeníu fer fram 26 mars

Umspilið um laust sæti á EM:

A-riðill:
Ísland – Rúmenía
Búlgaría -Ungverjaland

B-riðill
Bosnía – Norður-Írland
Slóvakía – Írland

D-riðill
Georgía – Hvíta Rússland
Norður-Makedónia – Kósóvó

C-riðill
Noregur – Serbía
Skotland – Ísrael

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“