Miðvikudagur 11.desember 2019
433

Segja að United sé að reyna við fyrrum leikmann City

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að íhuga það að leggja fram tilboð í framherjann Edin Dzeko samkvæmt ítölskum miðlum.

Dzeko er á mála hjá Roma á Ítalíu en hann hefur staðið sig frábærlega hjá félaginu.

Hann var áður á mála hjá Manchester City og skoraði þar 93 mörk í 194 leikjum fyrir félagið.

United reyndi að fá Mario Mandzukic frá Juventus í sumar en það gekk hins vegar ekki upp.

Dzeko er 33 ára gamall en hann virðist eiga eitt eða tvö góð ár eftir og gæti United reynt að nýta sér það.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Gat ekki beðið eftir skiptunum í sumar

Gat ekki beðið eftir skiptunum í sumar
433
Fyrir 4 klukkutímum

Segja að Neymar á leiðinni til Englands – Þrjú lið hafa áhuga

Segja að Neymar á leiðinni til Englands – Þrjú lið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíu stjórar sem sagðir eru á blaði Arsenal

Tíu stjórar sem sagðir eru á blaði Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andar köldu á milli Shaw og Lukaku eftir atvik sumarsins: Shaw hefndi sín hressilega í gær

Andar köldu á milli Shaw og Lukaku eftir atvik sumarsins: Shaw hefndi sín hressilega í gær
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mane biðst afsökunar eftir leik gærdagsins

Mane biðst afsökunar eftir leik gærdagsins