fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Þetta er liðið sem Shearer myndi veðja á: Tæki Sancho ekki með á EM

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið er komið á EM og er talsverð bjartsýni fyrir komandi sumri þar í landi, liðið hefur ekki unnið titil síðan 1966.

Enska liðið er með marga öfluga, unga leikmenn um þessar mundir. Gareth Southgate hefur meðvitað reynt að yngja hópinn upp.

Englendingar fara inn í mótið á góðri siglingu en sóknarleikur liðsins hefur verið frábær.

Alan Shearer hefur sett saman sitt byrjunarlið, þar er margt áhugavert. Hann greinir frá því að Jadon Sancho, eigi ekki að komast í 23 manna hóp Southgate.

Sancho hefur spilað stóra rullu í undankeppni EM og flestir telja að hann fari með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna