fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

KSÍ fær 1,3 milljarð í sinn vasa ef Ísland kemst á EM

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Ísland kemst á Evrópumótið á næsta ári, þá fær KSÍ um 1,3 milljarð í sinn vasa. Ísland fer í umspil um laust sæti á mótinu í mars, þar kemur í ljós hvort íslenska liðið taki þátt í stórmótinu.

Um er að ræða rúmlega 20 prósent hækkun á greiðslum sem UEFA greiðir til þeirra 24 liða sem komast á EM, frá því árið 2016.

Þessi 1,3 milljarður fer í bónusa til leikmanna, kostnað við uppihald og ferðalög liðsins í kringum mótið, annað sem kemur til vegna þess að taka þátt í stórmóti.

Liðin sem fara upp úr riðli sínum á EM næsta sumar, fá auka 275 milljónir. Þá er komið að 16 liða úrslitum, ef þú vinnur það einvígi færðu 438 milljónir. Ef þú vinnur átta liða úrslitin færðu tæpar 700 milljónir. Ef þú vinnur EM færðu 1,4 milljarð og liðið í öðru sæti fær 950 milljónir.

Fyrir hvern sigur á EM færðu 200 milljónir og jafntefli gefur þér 100 milljónir í vasann. Liðið sem vinnur mótið getur þú safnað 4,5 milljarð..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum