fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Er með ráð fyrir leikmenn Arsenal – Þetta eiga þeir að segja við Emery

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Dixon, goðsögn Arsenal, segir leikmönnum liðsins að ræða við stjórann Unai Emery.

Gengi Arsenal hefur ekki verið heillandi síðustu vikur og vill Dixon að leikmenn segi Emery að hann þurfi að breyta um leikkerfi og leikstíl.

Dixon telur að leikmenn Arsenal henti einfaldlega ekki hugmyndafræði Spánverjans.

,,Þetta gerist í hverri viku – það verður að hætta og leikmennirnir verða að segja: ‘við vitum ekki hvað þú ert að gera stjóri, getum við breytt þessu?’ Getum við breytt einhverju?’ sagði Dixon.

,,Það eru engir leiðtogar í liðinu, það er enginn Patrick Vieira til að segja þetta. Unai er að reyna að fá leikmennina til að spila á sinn hátt en þeir geta það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins