fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Er með ráð fyrir leikmenn Arsenal – Þetta eiga þeir að segja við Emery

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Dixon, goðsögn Arsenal, segir leikmönnum liðsins að ræða við stjórann Unai Emery.

Gengi Arsenal hefur ekki verið heillandi síðustu vikur og vill Dixon að leikmenn segi Emery að hann þurfi að breyta um leikkerfi og leikstíl.

Dixon telur að leikmenn Arsenal henti einfaldlega ekki hugmyndafræði Spánverjans.

,,Þetta gerist í hverri viku – það verður að hætta og leikmennirnir verða að segja: ‘við vitum ekki hvað þú ert að gera stjóri, getum við breytt þessu?’ Getum við breytt einhverju?’ sagði Dixon.

,,Það eru engir leiðtogar í liðinu, það er enginn Patrick Vieira til að segja þetta. Unai er að reyna að fá leikmennina til að spila á sinn hátt en þeir geta það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði