fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Missa fjórir lykilmenn Liverpool af næsta leik?

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er væntanlega áhyggjufullur fyrir næsta leik liðsins gegn Crystal Palace.

Liverpool er taplaust á toppi úrvalsdeildarinnar en gæti verið án fjögurra lykilmanna í næsta leik.

Mo Salah, Joe Gomez, Jordan Henderson og Andy Robertson gætu allir misst af næstu viðureign liðsiins.

Allir þrír leikmennirnir hafa dregið sig úr landsliðshópi sinna landa og spila ekki meira í þessari og næstu viku.

Salah og Robertson eru að glíma við ökklameiðsli, Henderson við sýkingu og þá meiddist Gomez eftir samstuð við Kieran Trippier á æfingu í morgun.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig