fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Gerði grín að Mourinho og fékk viðvörun frá félaginu – Ekki ásættanlegt í þessu starfi

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 10:00

Rui Faria og Jose Mourinho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi hefur varað aðstoðarþjálfara félagsins Jody Morris við eftir færslu sem hann birti á samskiptamiðla.

Morris gerði þar grín að Jose Mourinho, fyrrum stjóra liðsins, sem sagðist hafa áhyggjur af vörn liðsins.

,,Jose er ennþá áhyggjufullur,“ skrifaði Morris á Twitter og bætti við emoji köllum sem grenjuðu úr hlátri.

Ekki nóg með það þá birti Morris svipaða færslu á Instagram og gaf í skyn að Portúgalinn væri bitur.

Chelsea vill ekki sjá svona hegðun frá manni sem er hægri hönd Frank Lampard, stjóra liðsins.

Morris hefur ekki beðist afsökunar en hann hefur ávallt verið mjög virkur á netinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar