fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sendi son sinn til Gylfa og félaga – Viðurkennir hræðileg mistök

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean Kean, faðir Moise Kean, viðurkennir mistök í sumar þegar sonur hans var seldur til Everton.

Kean hefur ekkert sýnt með Everton á þessu tímabili en hann kostaði 24,5 milljónir punda frá Juventus.

Hann fær nánast ekkert að spila og óttast faðir hans að ferillinn sé á niðurleið eftir þessi skipti.

,,Að senda son minn til Englands voru mistök því hann er enn ungur strákur. Honum líður ekki vel hjá Everton og ég er ekki hrifinn af þessu,“ sagði faðirinn.

,,Ég vona að hann geti komist aftur til Ítalíu strax. Ég vona að hann fari aftur til Rómar, það er mikilvægt.“

,,Ég á í engu sambandi við umboðsmann hans Mino Raiola. Ég hef aldrei hitt hann og vil aldrei gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga