fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Sendi son sinn til Gylfa og félaga – Viðurkennir hræðileg mistök

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean Kean, faðir Moise Kean, viðurkennir mistök í sumar þegar sonur hans var seldur til Everton.

Kean hefur ekkert sýnt með Everton á þessu tímabili en hann kostaði 24,5 milljónir punda frá Juventus.

Hann fær nánast ekkert að spila og óttast faðir hans að ferillinn sé á niðurleið eftir þessi skipti.

,,Að senda son minn til Englands voru mistök því hann er enn ungur strákur. Honum líður ekki vel hjá Everton og ég er ekki hrifinn af þessu,“ sagði faðirinn.

,,Ég vona að hann geti komist aftur til Ítalíu strax. Ég vona að hann fari aftur til Rómar, það er mikilvægt.“

,,Ég á í engu sambandi við umboðsmann hans Mino Raiola. Ég hef aldrei hitt hann og vil aldrei gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“