fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

United vonar að fyrsti leikur Pogba eftir meiðsli verði gegn City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vonast til þess að Paul Pogba reimi a sig takkaskó í byrjun desember. Miðjumaðurinn hefur ekki spilað í fleiri vikur, vegna ökklameiðsla.

Pogba hefur verið í gipsi síðustu vikur til að reyna að fá bót meina sinna. Gipsið var skorið af í Amsterdam í vikunni.

Pogba vonast til þess að snúa aftur þann 7 desember þegar Manchester United heimsækir Manchester City, grannaslagur af bestu gerð.

Pogba hefur æft í Dubai og á æfingasvæði félagsins síðustu vikur til að reyna að halda sér í formi.

Luke Shaw fer einnig að snúa aftur en mikil meiðsli hafa herjað á lærisveina Ole Gunnar Solskjær á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar