fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Liverpool ætlar að berjast um Sancho á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar sér að reyna að krækja í Jadon Sancho, kantmann Borussia Dortmund næsta sumar. Þetta fullyrða ensk blöð.

Sancho er 19 ára enskur kantmaður sem hefur slegið í gegn hjá Dortmund, hann er hins vegar til sölu á næsta ári.

Dortmund er meðvitað um það að lið með mikla fjármuni munu reyna að kaupa Sancho á næsta ári. Líklega yrði það næsta sumar.

Manchester United hefur mikinn áhuga og sömu sögu má segja um PSG og Real Madrid. Talið er að Dortmund vilji fá 130 milljónir punda fyrir Sancho.

Sancho ólst upp hjá Manchester City en hann á orðið fast sæti í enska landsliðshópnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert