fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Rose, leikmaður Tottenham, veit að félagið er að reyna að losna við hann rétt eins og í sumar.

Englendingnum er þó alveg sama um það og mun glaður taka við laununum þó að margir vilji að hann fari af launaskránni.

,,Það er nokkuð augljóst hvað átti sér stað í sumar. Fólkið í stjórninni gerðu það sem þau gerðu,“ sagði Rose.

,,Ég sagði við þau að ég ætti 18 mánuði eftir af samningnum og að ég væri ekki að fara neitt þar til samningurinn myndi klárast.“

,,Í janúar þá heyriði örugglega eitthvað um mína framtíð. Ég get sagt ykkur það að ég er ekki að fara neitt þar til ég verð samningslaus.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu