fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Tyrkja gegn Íslandi: Burak Yılmaz fremstur

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Sigurðsson skrifar frá Istanbúl:

Erik Hamren hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Tyrklandi sem hefst klukkan 17:00. Leikið er í Istanbúl en þar koma 52 þúsund áhorfendur saman. Tyrkir tryggja sig á EM með jafntefli eða sigri.

Smellltu hér til að sjá byrjunarlið Íslands

Sem kunnugt er þarf Ísland að vinna sigur í síðustu tveimur leikjum sínum í riðlinum og treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum til að komast beint í lokakeppni EM. Að öðrum kosti er möguleiki á EM-sæti í gegnum umspil, en það ræðst ekki fyrr en að loknum síðustu tveimur umferðunum.

Byrjunarlið Tyrkja:
Mert, Zeki, Çağlar, Merih, Umut, Mahmut, Okay, Ozan Tufan, Hakan Çalhanoğlu, Cengiz Ünder, Burak Yılmaz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Í gær

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings